ERP system Uniconta Erik Damgaard

Fullkomin, sveigjanleg og
áreiðanleg viðskiptalausn fyrir nútíma fyrirtæki

Lausn sem leggur áherslu á sjálfvirkni og aðgang að rauntímagögnum. Uniconta er heildarlausn fyrir þinn rekstur og inniheldur m.a. fjárhag, birgðir, framleiðslu og verk.

Erik Damgaard

Færðu gögnin úr gamla kerfinu yfir í Uniconta

Hvaða kerfi notar þú í dag?

Erik Damgaard skift fra C5

Uppfærðu úr DK í nútímalega lausn

Erik Damgaard hefur þróað viðskiptalausnir í 40 ár. Með Uniconta er einfalt að færa gögnin úr gamla kerfinu.

Fáðu nútímalegt, stafrænt fjárhagskerfi með öllum kerfiseiningum sem íslensk fyrirtæki þurfa eins og viðskiptavina- og sölukerfi, lánardrottnakerfi, skýrslugerð, birgða- og framleiðslukerfi og verkbókhaldi.

Lesa meira.

Engar málamiðlanir - öll gögn í rauntíma

Með öll gögn úr fjárhag, birgðum, framleiðslu, verkum o.s.frv. á einum stað færðu þú skýra heildarsýn yfir rekstur fyrirtækisins.

Uniconta les öll gögn úr DK og þú getur haldið áfram frá þar sem frá var horfið. Kerfið er hægt að laga að þínum þörfum með lágum tilkostnaði og þú færð lausn sem fellur að þínum ferlum og skapar verðmæti.

Lesa meira.

Er bókhaldsvinnan að sliga þig?

Með sjálfvirkum aðgerðum í Uniconta losnar þú við endurtekna handavinnu. Bókhald og afstemmingar keyra að stórum hluta sjálfkrafa og handavinna við bókhald heyrir sögunni til. Gögnin uppfærast í rauntíma þannig að bókarar og endurskoðendur hafa fulla yfirsýn.

Þannig nýtist tími bókara í verkefni sem skapa raunveruleg verðmæti í rekstrinum.

Lesa meira.

Stórn ávinningur fyrir notendur

Uniconta býður upp á fjölda kerfiseiningaeiningar og mikla möguleika til séraðlögunar með á samkeppnishæfu verði – sérstaklega þegar kemur að séraðlögunum og sérsniðnum lausnum.

Fáðu innsýn í möguleikana og rekstrarkostnað sem kemur þægilega á óvart.

Lesa meira.

Stór ávinningur fyrir notendur

Fjöldi og virkni kerfiseininga og lágur kostnaður við séraðlaganir eiga eftir að koma þér á óvart – sérstaklega í samanburði við Dynamics AX.

Fáðu kynningu, þarfagreiningu og stöðumat.

Lesa meira.

Við erum stolt af ánægðum viðskiptavinum okkar

Femilet logo
FitnessEngros logo
Too good to go logo
inforevision logo
Cp byg logo
Cp byg logo
Uniconta work app

Farið eftir ákvæðum tímaskráningarlaga
með Uniconta Work App

Gerðu tímaskráningu eins einfalda og mögulegt er

Uniconta work app
Uniconta upload app

Segðu bless við krumpaðar kvittanir,
taktu myndir af fylgiskjölum á ferðinni

Uniconta upload app

Stafrænu skjölin beint úr farsímanum
með Uniconta Upload

Taktu mynd af fylgiskjölum með símanum þínum og sendu beint inn í Uniconta – allir starfsmenn geta sent fylgiskjöl án þess að greiða sérstaklega fyrir aðgang.

Settu upp pakka fyrir þitt fyrirtæki

Náðu fullkominni stjórn á öllu frá fjárhag, viðskiptavinum, pöntunum, birgjum, aðföngum, birgðum, framleiðslu, eigunum og verkum

GL

Fjárhagur

Öflug fjármálastjórn með heildstæðu fjárhagskerfifi.

Bankalausnir

Sæktu færslur rafrænt frá banka beint inn í bankaafstemmingu.

Innkaupa- og pantanastjórnun

Haltu utan um tilboð, afhendingar, vörustjórnun, pantaðar vörur og þjónustu.

Inventar

Birgðir og vörustjórnun

Fullsamþáttað birgða og vörustjórnunarkerfi heldur utan um birgðaverðmæti og magn til ráðstöfunar.

Projekt

Verk

Náðu stjórn á kostnaði, tekjum og tíma fyrir einstök verk. 

Lagað að þínum þörfum

Fáðu sérsniðna viðskiptalausn sem smellpassar við þinn rekstur og þarfir.

Erik Damgaard

Endurskoðandi eða bókari?

Fáðu aðgang að öflugum verkfærum, sérsniðin fyrir endurskoðendur og sjálfstætt starfandi bókhaldara.

Uniconta bókhaldskerfi fyrir þína viðskiptavini, verkefnastjórnun og tímaskráning og greining gagna í rauntíma mynda grunn að góðu flæði.

Lesa meira hér

Hvernig getum við hjálpað?

Óháð hvað þú gerir þá getum við hjálpað...

Fyrir endurskoðendur og bókara

Skilvirk og sjálfvirk verkfæri fyrir endurskoðendur og bókara, þar á meðal bókhald viðskiptavina, verkefnastjórnun, tímaskráning og og gagnagreining.

Viltu gerast sölu- og þjónustuaðili?

Sem samstarfsaðili Uniconta færðu fullkomið verkfæri til að styðja þína viðskiptavini. Vertu hluti af Uniconta heiminum og byggðu upp sterk, langvarandi viðskiptasambönd.

Fyrir fyrirtæki

Fáðu fullkomna, sveigjanlega og áreiðanlega viðskiptalausn með sjálfvirkum ferlum, aðgang að rauntímagögnum og samþáttuðum undirkerfum eins og birgðum, verkum o.s.frv.

Nýtt app fyrir vinnutímaskráningu: Skráðu vinnutíma með nokkrum smellum

Uniconta Work er ókeypis fyrir alla Uniconta notendur. Hægt að setja upp aðra starfsmenn fyrir 500 kr. á mánuði.